föstudagur, 8. maí 2015

evrópsk framhliðÍ dag eru sjötíu ár liðin frá því stríðinu lauk í Evrópu. Ég var að drekka te og hugsa um tilfinningarnar sem fólk upplifði á þessum degi árið 1945. Ég mátti til með að deila einhverju evrópsku og mundi eftir þessari mynd í tölvunni af framhlið byggingar í Luxembourg. Hún hýsir kaffihúsið Café Les Artistes (22 Montée du Gründ) í Grund, sem er elsti hluti borgarinnar. Það var alltaf eitthvað við þessa hurð.


Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.