mánudagur, 11. ágúst 2014

uppskrift: gulrótarmöffins

Ég var að afsaka mig á matarblogginu fyrir að hafa ekki birt uppskrift síðan í desember á síðasta ári! Já, þið lásuð rétt. Ég þarf víst að afsaka mig hér líka því ég birti ekki eina einustu færslu í síðustu viku. Vikan hreinlega flaug frá mér; ég ætlaði alltaf að birta eitthvað að kvöldi til og mundi svo þegar ég lagðist á koddann að ég hafði gleymt því. En hér er ég mætt að nýju með uppskrift að gulrótarmöffinsum. Vonandi eruð þið í stuði fyrir bakstur. Mig langaði samt að segja að það verður kannski rólegt hérna á íslensku útgáfunni í ágúst því ég er frekar upptekin þessa dagana.

mynd:
Lísa Hjalt


Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.