þriðjudagur, 19. ágúst 2014

tzatziki eftir listakonuna Felicita Sala

Uppskriftir eru mér ansi hugleiknar þessa dagana, enn meira en venjulega. Ég segi ykkur síðar út af hverju. En í matarvímu hérna áðan (lasagna í matinn og lífrænt súkkulaði í dessert) þá mundi ég allt í einu eftir þessum skemmtilegu prentverkum með uppskriftum eftir listakonuna Felicita Sala.

Þessi væri nú svolítið sæt á vegg í eldhúsinu yfir sumartímann, er það ekki?

mynd:
Felicita Sala Illustrations af Pinterest


Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.