fimmtudagur, 14. ágúst 2014

rýmið 70

- borðstofa í uppgerðu húsi í Silver Lake, Los Angeles í eigu stílistans Jessica de Ruiter (C, Elle, Harper’s Bazaar, W) og listamannsins Jed Lind (skúlptúr)
- ljósakrónan er upprunaleg Paavo Tynell hönnun; það kemur ekki fram í innlitinu í C Home en ég held að þetta sé örugglega Saarinen túlipanaborð
- arkitekt Gregory Ain (1908-1988)

mynd:
Douglas Friedman af vefsíðu C Home


Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.