miðvikudagur, 18. júní 2014

Eftirminnilegt sumar

Eins hrifin og ég er af líflegum litum sumarsins þá finnst mér stundum svarthvít tískuljósmyndun eiga svo vel við. Slíkar myndir virðast hafa þann mátt að fanga kjarna sumarsins með eilítið meiri klassa.
Hvað sem þú tekur þér fyrir hendur í sumar, gerðu sumarið eftirminnilegt!

myndir:
1 + 6: Arnaldo Anaya Lucca fyrir Ralph Lauren Polo vor/sumar 2014 af síðunni Fashion Industry Archive | 2: Mario Testino fyrir Vogue US, nóvember 2005 • Gemma Ward + Josh Hartnett í ,Like a Virgin' • stílisering Camilla Nickerson | 3: Sean Money + Elizabeth Fay af síðunni Style Me Pretty | 4: Edward Steichen fyrir Vogue US, júlí 1928 | 5: Alice Gao - Lingered Upon
Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.