miðvikudagur, 11. júní 2014

eftirminnilegt sumar

Það er liðin vika og tími fyrir aðra Eftirminnilegt sumar færslu. Í síðustu viku voru það siglingar en í þessari er það strandarlíf. Ég er farin að hlakka til að labba berfætt á ströndinni og dýfa tánum ofan í sjóinn. Þetta sumar er ég einstaklega hrifin af tyrkneskum baðhandklæðum eða ábreiðum, alveg röndóttum eða að hluta til, og leyfi mér að deila tveimur sem rötuðu á óskalistann (tenglarnir eru undir ,myndir' neðst í póstinum).
Hvað sem þú tekur þér fyrir hendur í sumar, gerðu sumarið eftirminnilegt!

myndir:
1 + 3: Josh Olins fyrir Mango sumar 2014 • fyrirsæta Daria Werbowy | 2: H&M Home sumar 2014 | 4: Burke Decor (Turkish Cotton Deck Beach Towel) | 5: Burke Decor (Turkish Handloomed Wrap) | 6 + 8: Kara Rosenlund af síðu The Style Files/Pinterest | 7: David Slijper fyrir Harper's Bazaar UK, júlí 2013 • fyrirsæta Marloes Horst • stílisering Tina Chai af síðunni Fashion Gone Rogue


Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.