fimmtudagur, 8. maí 2014

sumarlegur tískuþáttur í Glamour

Tískuþættir gerast varla sumarlegri og sætari en þessi sem kallast ,Summer Love' og birtist í nýjasta tölublaði Glamour. Eniko Mihalik situr fyrir hjá ljósmyndaranum Matthew Brookes ásamt geðþekka leikaranum Matthew Gray Gubler úr þáttunum Criminal Minds. Um stíliseringu sá Laura Ferrara.
myndir:
Matthew Brookes fyrir Glamour, júní 2014 | Eniko Mihalik og Matthew Gray Gubler í ,Summer Love' | stílisering: Laura Ferrara | af síðunni The Fashionisto


Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.