þriðjudagur, 6. maí 2014

fyrir heimilið: Toast vor 2014

Í hverjum mánuði kemur nýr bæklingur frá Toast með alls kyns munum fyrir heimilið og í flestum tilfellum er stíliseringin mjög flott. Þetta er nýjasti bæklingurinn, sem kom í apríl. Gallinn við þessa bæklinga er sá að mér tekst alltaf að lengja hjá mér óskalistann, en sem betur fer er ég laus við þá þörf að þurfa að eignast allt sem lendir á honum. Stundum er nefnilega í góðu lagi að láta sig dreyma … þar til næsti bæklingur kemur.
myndir:
Toast, apríl 2014 bæklingur


Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.