þriðjudagur, 13. maí 2014

augnablikið 15

Fyrir tæpum tveimur árum síðan kynnti ég ykkur fyrir listakonunni Philippa Stanton (sjá póst), sem tekur myndir af gömlum munum og blómum, stundum kaffi, sem hún stillir alltaf upp á sama borðinu. Undanfarið er ég búin að vera að fylgjast með henni á Instagram og myndirnar hennar veita alltaf innblástur.

mynd:
Philippa Stanton / 5ft inf


Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.