mánudagur, 5. maí 2014

augnablikið 14


Það er löng helgi hér í Englandi og veðrið hefur svo sannarlega leikið við okkur. Ég er aðallega búin að sitja úti á verönd með bók. Ég og sonurinn erum á leið í garðveislu og þá akkúrat er sólin að fela sig. Týpískt!

Njótið dagsins!

mynd:
Nina Leen fyrir LIFE, apríl 1945, af blogginu Books and Art


Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.