þriðjudagur, 1. apríl 2014

rýmið 59

Þetta rými er í raun tvö, opið rými með borðstofu og stofu og svo svalir. Mér finnst svarta rennihurðin með glerinu ákaflega smart og gaman að sjá viðargólfborð á svölunum. Ég veit ekki hvar þetta er (síðan er pólsk) en þetta er víst gömul skólabygging frá árinu 1893 sem var gerð upp og breytt í íbúðarhúsnæði.

mynd:
Birgitta Wolfgang af síðunni Dom & Wnetrze af síðu Susan Franklin/Pinterest


Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.