mánudagur, 17. mars 2014

rýmið 57

- setustofa á heimili danska ljósmyndarans Kristian Septimus Krogh og konu hans Lise í nágrenni Preggio í Umbria-héraði á Ítalíu
- arkitekt Marco Carlini
- það er innlit á heimilið í apríl 2014 tölublaði Elle Decoration UK en þessi tiltekna mynd birtist ekki í blaðinu

mynd:
Kristian Septimus Krogh fyrir Elle Decoration UK af Facebooksíðu þeirra


Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.