miðvikudagur, 5. mars 2014

rýmið 56

- á íslenskan eitthvað gott orð yfir 'mudroom' eins og þetta rými kallast á ensku? Þetta er nefnilega ekki beint þvottahús heldur meira eins og aukainngangur baka til þar sem fólk tekur af sér stígvél og yfirhafnir eftir útivinnu
- í nýju sveitasetri í Columbia County í NY
- arkitekt John B. Murray og innanhússhönnuður Sam Blount

mynd:
John B. Murray Architect + Sam Blount Incorporated


Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.