föstudagur, 7. febrúar 2014

góða helgi


Fyrir ykkur sem hafið ekki fylgst með blogginu frá upphafi þá hef ég þann vana á að pósta alltaf blómum á föstudögum. Peoníur eða bóndarósir eru í miklu uppáhaldi. Nú fer vorið bráðum að koma og þegar líða tekur á vorið þá fara þær að sjást á blómamörkuðum.

mynd:
Artsocial af síðu Elizabeta LKanta/Pinterest


2 ummæli:

  1. Góða helgi Lísa og takk fyrir fallega blogg-viku.
    kv Stína Sæm

    SvaraEyða

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.