fimmtudagur, 9. janúar 2014

tískuþátturinn: Helmut Lang

Það er svo sannarlega enginn blúndustíll á nýjustu pre-haust línunni frá tískuhúsinu Helmut Lang, en þar ráða hönnuðirnir Michael og Nicole Colovos ríkjum. Línan einkennist af hvítu og svörtu, einfaldleika og hreinum línum, rétt eins og vorlínan. Þau í raun unnu bara áfram með vorlínuna í stað þess að vera að búa til eitthvað alveg nýtt. Það verður svo spennandi að sjá hvað þau kynna fyrir haustið og veturinn á tískuvíkunni í New York í febrúar næstkomandi.

myndir:
Helmut Lang pre-haust 2014 af vefsíðu Vogue US


Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.