fimmtudagur, 3. október 2013

rýmið 44

Ég veit ekki hvar í Svíþjóð þetta heimili er en rými dagsins valdi ég aðallega vegna allrar birtunnar og að búið var að leggja á borð án þess að það væri gert formlega. Svo er þetta líka ákaflega litríkt allt saman.

mynd:
Axel Mörner fyrir Sköna hem

_
Click for LATTELISA ENGLISH VERSION

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.