mánudagur, 14. október 2013

innlit: heimili í Kent í eigu listamanna

Þetta fallega heimili í Kent í suðurhluta Englands er í eigu myndlistarkonunnar Karen Birchwood og píanóleikarans David Manson. Eins og sjá má á myndunum blanda þau saman nýjum, klassískum og gömlum húsgögnum og útkoman er einstaklega persónuleg. Ég er hrifin af bastkörfunum sem er að finna hér og þar, mér finnst þær alltaf svolítið sjarmerandi; þær gefa heimilinu náttúrulegan blæ og skapa hlýleika.

mynd:
David Merewether fyrir Wealden Times

_
Click for LATTELISA ENGLISH VERSION

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.