föstudagur, 5. júlí 2013

góða helgi


Á þriðjudaginn á ensku útgáfu bloggsins var ég með færslu um hortensíur, blóm sem ég fæ ekki nóg af og vildi óska að væru í garðinum okkar, í öllum litum!

mynd:
Mademoiselle Fiona Wedding Photography af síðunni Style Me Pretty Gallery

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.