fimmtudagur, 4. júlí 2013

A Sunny Afternoon sumar 2013: strandarferð

Ég varð næstum því veik í hnjánum þegar ég sá þessar myndir á vefsíðu netverslunarinnar A Sunny Afternoon enda er stemningin í þeim mér að skapi. Þær birtast undir „lookbook“ fyrir sumarið 2013 (er komið íslenskt orð yfir 'lookbook' sem ég veit ekki um?) og ég held að það gerist varla sumarlegra.

Nú langar mig að eyða góðum degi á strönd og helst taka með mér svona fína nestiskörfu.

myndir:
A Sunny Afternoon Lookbook Picnic sumar 2013, uppgötvað í gegnum Ada/Classiq á Pinterest

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.