miðvikudagur, 26. júní 2013

uppskrift: quinoa búðingur með grískri jógúrt og jarðarberjum

Í dag póstaði ég nýrri uppskrift á matarbloggið: quinoa búðingur með grískri jógúrt og jarðarberjum. Ég nota ýmist ferskjur eða apríkósur með jarðarberjunum og þetta er orðið uppáhaldsnammið okkar á sunnudögum.

mynd:
Lísa Hjalt

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.