þriðjudagur, 18. júní 2013

rýmið 33


- sundlaug og verönd húss í georgískum stíl frá ca. 1840 í Sussex, Englandi

Á enska blogginu í dag er innlit á skemmtilega vinnustofu í Hudson Valley í New York. Kíkið endilega á það ef þið hafið áhuga. Ég vona að þið hafið átt gleðilegan þjóðhátíðardag í gær!

mynd:
Dominic Blackmore fyrir Traditional Home af blogginu Savy Home

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.