fimmtudagur, 6. júní 2013

rýmið 32


- verönd sem tilheyrir gestahúsi 17. aldar sveitaseturs í Val di Chiana, Toscana-héraði, Ítalíu
- eigendurnir, hjónin og arkitektarnir Marta og Oscar Fisch, höfðu umsjón með endurnýjun hússins
- arkitektinn Fabrizio Bardelli var ráðinn til þess að sjá um öll leyfi fyrir framkvæmdum frá ítölskum yfirvöldum

mynd:
Giancarlo Gardin fyrir Architectural Digest

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.