þriðjudagur, 7. maí 2013

hattar fyrir sumarið

Eigið þið góðan hatt fyrir sumarið?

Ég minntist á það í gær að koma upp hattasafni vegna ljósmyndar af inngangi húss í Suður-Afríku sem sýndi nokkra sumarhatta á snaga. Ég er búin að hugsa um hatta síðan og mátti því til með að „gramsa“ aðeins í möppunum mínum.

Þessir hattar koma mér í sumargírinn.

myndir:
1: Tesh fyrir Asos Magazine, ágúst 2010 | módel: Olivia Palermo / 2: Boden USA / 3: Bittersweet Colours / 4: Studio (fr.), júlí/ágúst 2004 | módel: Vanessa Paradis


Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.