föstudagur, 17. maí 2013

góða helgi

Framundan er fjögurra daga helgi hér í Luxembourg og fyrir utan smá sól sem spáð er á morgun þá mun líklega rigna alla dagana. Ég er búin að lofa syni mínum poppkorni og Hringadróttinssögu-maraþoni sem við hefjum með Hobbitanum. Ég verð hér aftur á miðvikudaginn og óska ykkur góðrar helgar!

mynd:
El Mueble

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.