föstudagur, 12. apríl 2013

góða helgi


Á þessum föstudegi færi ég ykkur blómstrandi greinar af plómutrjám úr garði bloggvinkonu minnar, Georgianna Lane, sem býr á vesturströnd Bandaríkjanna. Plómutrén hennar sprungu svo til út á einni nóttu um daginn.

Ég elska vorið. Góða helgi!

mynd:
Georgianna Lane


Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.