mánudagur, 8. apríl 2013

augnablikið 01


Á ensku útgáfu bloggins pósta ég einstaka sinnum færslum sem ég kalla DRAWING WITH LIGHT og þær innihalda bara eina ljósmynd sem á einhvern hátt höfðar til mín. Myndefnið getur verið úr náttúrunni, ferðalög, tíska eða hvað sem er. Ég hef stundum velt því fyrir mér að vera með eins seríu hér á íslensku útgáfunni og þessi fallega mynd sem ég fann í gær ýtti við mér. Hún er tilvalin byrjun á seríu sem ég ætla að kalla AUGNABLIKIÐ.

Vonandi byrjar vikan ykkar vel!

mynd:
Massimo Dutti, auglýsingaherferð vor/sumar 2013 af Pinterest


Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.