fimmtudagur, 7. febrúar 2013

uppskrift: indverskt te (chai latte)


Ég var að birta uppskrift að indversku tei (chai latte) á matarblogginu. Við erum búin að drekka þetta te í mörg ár og fáum ekki leið á því. Lyktin af kryddunum er ómótstæðileg og það beinlínis lyftir andanum að útbúa það. Ég mæli með þessu á köldum vetrardögum.

mynd:
Lísa Hjalt

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.