föstudagur, 22. febrúar 2013

góða helgi


Ég keypti mér nýjasta eintakið af franska tímaritinu Art & Décoration í gær og í því er meðal annars innlit í hús í Normandy héraði sem er í rómantískum stíl. Myndin er hluti af umfjölluninni, frekar látlaus blómaskreyting á gamalli arinhillu, og hún minnti mig á vorið sem er handan hornsins.

mynd:
Christophe Rouffio fyrir Art & Décoration

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.