föstudagur, 1. febrúar 2013

góða helgi


Það er búið að vera rólegt á blogginu í þessari viku vegna veikinda fjölskyldumeðlima, bronkítis og
önnur leiðindi. Ég ætla að nota helgina til að safna orku og í næstu viku lofa ég alla vega einu innliti.
Kannski deili ég myndum frá Luxembourg líka ef rigningin tekur pásu. Góða helgi!

mynd:
Aya Brackett fyrir C Magazine

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.