miðvikudagur, 30. janúar 2013

rýmið 20


- eldhús í Los Angeles
- hönnuðir (og eigendur) hjónin Alexandra og Michael Misczynski sem reka saman Atelier AM (ég hef minnst á þau áður á blogginu þegar ég kynnti fyrir ykkur bókina þeirra Interiors Atelier AM)

mynd:
François Halard, úr bókinni Interior Atelier AM af síðu Mark D. Sikes

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.