miðvikudagur, 9. janúar 2013

myndlist: wendy mcwilliams


Ég var að undirbúa póst með rómantískum brúðkaupsmyndum þegar ég rakst á þessa mynd á Pinterest og hún fór ekki úr huga mér. Listakonan heitir Wendy Mcwilliams og verkin á heimasíðu hennar eru vægast sagt heillandi.

mynd:
Wendy Mcwilliams af Pinterest

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.