þriðjudagur, 18. desember 2012

jól í ástralskri sveitasælu


Þetta er nú töluvert ólíkt þeirri jólastemningu sem við eigum að venjast á norðurhveli jarðar, en svona er hægt að hafa það notalegt á jólunum í ástralskri sveitasælu.

myndir:
Sharyn Cairns | stílisering Glen Proebstel fyrir Country Style Australia af blogginu Dustjacket Attic

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.