föstudagur, 14. desember 2012

góða helgi


Það stóð nú til að skella inn fleiri færslum þessa viku en nettengingin bilaði á miðvikudaginn og í gær var
ég að stússast í bakstri og var búin að steingleyma foreldrafundi úti í skóla. Ég bæti ykkur þetta upp á
morgun með aukafærslu með uppskrift að súkkulaðibitakökum með möndlum og haframjöli. Ég var að
tilraunast í eldhúsinu í gær og krakkarnir voru alveg vitlausir í þessar kökur = tilraun heppnaðist vel.

mynd:
Angus Fergusson fyrir Canadian House & Home

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.