miðvikudagur, 28. nóvember 2012

tískuþátturinn: ELLA vetur 2012


Ég er hrifin af nýju auglýsingunum frá ELLU - skemmtileg stemning í fallegum svarthvítum myndum. Ég er sérstaklega hrifin af kápunni og alveg viss um að ég myndi dansa um göturnar ef ég ætti þennan flotta hatt.

Vel gert hjá Elínrós Líndal og hennar teymi.

myndir:
ELLA Vetur 2012 auglýsingaherferð af ELLA heimasíðunni og Facebook síðunni

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.