þriðjudagur, 16. október 2012

stutt bloggfrí


Ég er farin í smá bloggfrí þar sem ég er að fara til Parísar eldsnemma í fyrramálið. Ég hlakka til að rölta um stræti borgarinnar með myndavélina, sitja á kaffihúsum og fylgjast með mannlífinu.

Eigið góða viku!

mynd:
Santiago Esteban fyrir Vogue Spain, janúar 2011 | Erin Wasson í tískuþættinum 'Rock'n Erin' | stílisti: Inmaculada Jimenez

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.