miðvikudagur, 24. október 2012

parís: sjarmi í fjórða hverfi


Ef þið hafið rölt um stræti Parísar með myndavél þá kannist þið örugglega við tilfinninguna að vilja hreinlega mynda allt sem í vegi ykkar verður. Þetta var bara eitt af þeim augnablikum á Rue François Miron götunni í 4. hverfi.

mynd: 
Lísa Hjalt

1 ummæli:

  1. Leifur sá þessa mynd og nú er hann kominn með Paris fever!

    SvaraEyða

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.