þriðjudagur, 2. október 2012

rýmið 09


Ég veit engin deili á því hver er hönnuður þessa rýmis. Ég fann myndina á spænsku síðunni Micasa og heillaðist af litavalinu, stíliseringunni og allri birtunni.

mynd:
Micasa

Engin ummæli:

Skrifa ummæli