miðvikudagur, 3. október 2012

rómantískur myndaþáttur


Er ekki ágætt að fá smá skammt af rómantík í æð á þessum miðvikudegi? Það væri ekki amalegt að liggja upp í sófa með tebolla sér við hlið og lesa leikrit eftir Ibsen. Mér finnst þetta svo fallegur myndaþáttur; draumkenndur og fullur af gömlum munum. Ef þið viljið skoða meira þá getið þið smellt á báða tenglana hér að neðan.

myndir: 
1-6, 8-10 Elizabeth Messina fyrir Ruche af síðunni Style Me Pretty / 7 Style Me Pretty | Gallery

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.