þriðjudagur, 9. október 2012

provence-hérað með augum jose villa


Einn af mínum uppáhaldsljósmyndurum í dag er Jose Villa. Hann myndar aðallega brúðkaup og verk hans birtast í öllum þessum þekktu amerísku brúðarblöðum og víðar. Það var ekki fyrr en í sumar sem ég uppgötvaði bloggið hans og ég hreinlega elska þegar hann deilir myndum sem teknar eru á ferðalögum eða á tökustað en eru samt hans persónulegu myndir. Hann deildi þessum nýlega sem hann tók í Provence-héraði í Frakklandi.


myndir:
Jose Villa

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.