fimmtudagur, 6. september 2012

parís eftir blanca gomez


Hin spænska Blanca Gomez er með skemmtilega netverslun á Etsy sem hún kallar Cosas Mínimas. Þar selur hún hönnun sína, meðal annars fallegt prentverk sem er kjörið að láta ramma inn. Ég er alltaf svo skotin í Parísarverkinu hennar; hefði ekkert á móti því að hafa það upp á vegg hjá mér. Er kannski London meira fyrir þig eða New York?

mynd: 
Paris eftir Blanca Gomez á Etsy

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.