miðvikudagur, 26. september 2012

bók: the great american house eftir gil schafer


Er til gott orð á íslensku yfir coffee table books? Ég man ekki eftir neinu góðu í augnablikinu en hér er ný bók á markaðnum frá Rizzoli bókaforlaginu sem ég væri alveg til í bæta í safnið mitt: The Great American House eftir hinn virta arkitekt Gil Schafer. Það sem ég hef séð af henni heillar mig; falleg amerísk heimili rík af sögu.


myndir:
úr bókinni The Great American House eftir Gil Schafer, gefin út af Rizzoli / af blogginu Velvet & Linen

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.