föstudagur, 17. ágúst 2012

tískuþátturinn


Haustið er á næsta leiti, septemberútgáfur tískutímaritanna eru að koma í verslanir og örugglega margir farnir að huga að fataskáp haustsins. Kápa eða jakki í grænum eða brúnum tón er tímalaus flík sem passar við nánast allt og hermannastíll á alltaf vel við á þessum árstíma.

Hér er hluti mynda í tískuþættinum ,Army Chic' í september 2012 útgáfu kínverska Vogue.


Eigið góða helgi!

myndir:
Benny Horne fyrir kínverska Vogue, september 2012 | Ming Xi í ,Army Chic' | stílisering: Morgan Pilcher


1 ummæli:

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.