þriðjudagur, 28. ágúst 2012

sumar: lautarferð


Ég veit að skólarnir eru þegar byrjaðir og margir komnir í haustgírinn en samkvæmt almanakinu er enn þá sumar. Hvernig væri að fara í eins og eina lautarferð áður en laufin falla af trjánum? Það er gaman að keyra út í sveit og njóta náttúrunnar en það er í raun óþarfi að fara langt, það má þess vegna bara fara út í garð með teppi, púða og nesti í körfu og gera sér glaðan dag. En ég er alveg á því að sleppa öllu plasti, ég bið um alvöru glös og diska og sætar tauservíettur.

mynd:
Martin von Brömssen fyrir Sköna hem

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.