fimmtudagur, 23. ágúst 2012

rýmið 03


Því miður veit ég engin nánari deili á uppruna þessarar myndar en þessi smekklega og heimilislega stofa hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér. Innbyggðar bókahillur sem ná frá gólfi og upp í loft eru svo sannarlega mér að skapi.

Hvað er heimili án bóka?

mynd:
Sydney Morning Herald af blogginu Brabourne Farm

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Ummæli birtast á blogginu eftir samþykkt. Ummæli með sölutenglum eru tilkynnt og síðan er þeim eytt.